Við fögnum 10 ára starfsafmæli Menningarfélags Akureyrar í ár í Hofi á Akureyrarvöku!
Fjölbreyttir viðburðir í húsinu fyrir alla fjölskylduna.
Í Nausti, fá allir sem vilja tækifæri til að taka af sér mynd umkringdir blöðrum, jafnvel með hatt eða grímu úr fjársjóðskistu Leikfélags Akureyrar.
Ekki gleyma að tagga myndirnar @menningarfelag á instagram því tveir heppnir gestir verða dregnir út og fá gjafabréf fyrir tvo á jólasöngleikinn vinsæla Jóla Lólu.
Í tilefni afmælisins verður boðið uppá gómsætar smábollakökur.
Nýtt útlit Menningarfélagsins - afmælisstarfsár - endalaus skemmtun!