Fara í efni
Dags Tími
03 .sep '22 14:00

Samkomuhúsið á Akureyri skipar stóran sess hjá leikurunum Halla og Góa en þar stigu þeir sín fyrstu skref í atvinnuleikhúsi. Þann 3. september ætla þeir félagar ásamt Jóni Ólafssyni að flytja lög úr barna og fjölskylduleiksýningum og jafnvel lög sem þeim finnst að eigi að vera í barnaleikritum en eru það ekki. Þeir syngja og segja sögur á milli laga sannar og ósannar.

Sannkölluð fjölskylduskemmtun í Samkomuhúsinu.