Fara í efni
Dags Tími
05 .okt 19:00
Verð frá 8.990 kr.

DIMMA fagnar 20 ára afmæli með stórtónleikum ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi, Akureyri þann 5. Október.

Á efnisskránni verða vinsælustu lög DIMMU ásamt völdum ópusum af öllum breiðskífum sveitarinnar í rokksinfónískum útsetningum Þórðar Magnússonar, Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar, Haraldar Vignis Sveinbjörnssonar og Julian Kershaw, sem hefur m.a. útsett fyrir Paul McCartney, Kasabian og Elvis Costello. 

Allir sem sáu fyrri tónleika DIMMU og SinfoniaNord fyrir tæpum áratug síðan eru sammála um að það hafi verið ógleymanleg upplifun.

Það er því vel við hæfi að DIMMA fagni stórafmæli sínu ásamt SinfoniaNord, sem gengur nú aftur inn í hljóðheim þungarokksveitarinnar vinsælu og ljáir honum nýja vídd.

Þessum einstaka tónlistarviðburði vilt þú ekki missa af!

DIMMA:
Stefán Jakobsson - söngur
Ingó Geirdal - gítar
Silli Geirdal - bassi
Birgir Jónsson - trommur

 

 

DIMMA celebrates its 20th anniversary with a big concert together with the Norðurland Symphony Orchestra in Hofi, Akureyri on October 5.

The program will include DIMMU's most popular songs along with selected opuses from all the band's LPs in rock symphonic arrangements by Þorvaldar Bjarna Þorvaldsson, Haraldar Vignis Sveinbjörnsson and Julian Kershaw, who has, among others, exposed to Paul McCartney, Kasabian and Elvis Costello.

Anyone who saw DIMMU and SinfoniaNord's previous concert almost a decade ago will agree that it was an unforgettable experience.

It is therefore fitting that DIMMA celebrates its big anniversary together with SinfoniaNord, which now re-enters the soundscape of the popular heavy metal band and lends it a new dimension.

You don't want to miss this unique musical event!

DIMMER:
Stefán Jakobsson - vocals
Ingó Geirdal - guitar
Silli Geirdal - bass
Birgir Jónsson - drums