Fara í efni
Dags Tími
18 .feb '23 18:00

Í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að Dark Side of the Moon með hljómsveitinni Pink Floyd kom út mun verkið verða flutt í heild sinni í Hamraborg Hofi , ásamt öðrum perlum Pink Floyd. Dark Side of the Moon er ein mest selda plata heims og hefur selst í yfir 50 milljónum eintaka. Hún hefur verið meðal annars meira en 1500 vikur á Billboard topp 200 listanum.

Flytjendur:

Matthías Matthíasson – söngur og gítar
Magni Ásgeirsson – söngur og gítar
Einar Þór Jóhannsson – gítar og söngur
Ólafur Hólm Einarsson – trommur
Ingimundur Óskarsson – bassi
Haraldur V. Sveinbjörnsson – hljómborð og raddir
Helgi Reynir Jónsson – hljómborð, gítar og raddir
Steinar Sigurðarson - saxafónn
Alma Rut - Söngur og raddir
Íris Hólm - Söngur og raddir
Hera Björk - Söngur og raddirLjósahönnun: Magnús Helgi
Hljóðblöndun: Gunnar Sigurbjörnsson