Fara í efni
Dags
17 .apr
18 .apr
19 .apr
20 .apr
21 .apr
22 .apr
23 .apr
24 .apr
25 .apr
26 .apr
27 .apr
28 .apr
29 .apr
30 .apr
01 .maí
02 .maí
03 .maí
04 .maí
05 .maí
06 .maí
07 .maí
08 .maí
09 .maí
10 .maí
11 .maí
12 .maí
13 .maí
14 .maí
15 .maí
16 .maí
17 .maí
18 .maí
19 .maí
20 .maí
21 .maí
22 .maí
23 .maí
24 .maí
25 .maí
26 .maí
27 .maí
28 .maí
29 .maí
30 .maí
31 .maí
01 .jún
02 .jún
03 .jún
04 .jún
05 .jún
06 .jún
07 .jún
08 .jún
09 .jún
10 .jún
11 .jún
12 .jún
13 .jún
14 .jún
15 .jún
16 .jún
17 .jún
18 .jún
19 .jún
20 .jún
21 .jún
22 .jún
23 .jún
24 .jún
25 .jún
26 .jún
27 .jún
28 .jún
29 .jún
30 .jún
01 .júl
02 .júl
03 .júl
04 .júl
05 .júl
06 .júl
07 .júl
08 .júl
09 .júl
10 .júl
11 .júl
12 .júl
13 .júl
14 .júl
15 .júl
16 .júl
17 .júl
18 .júl
19 .júl
20 .júl
21 .júl
22 .júl
23 .júl
24 .júl
25 .júl
26 .júl
27 .júl
28 .júl
29 .júl
30 .júl
31 .júl
01 .ágú
02 .ágú
03 .ágú
04 .ágú
05 .ágú
06 .ágú
07 .ágú
08 .ágú
09 .ágú
10 .ágú
11 .ágú
12 .ágú
13 .ágú
14 .ágú
15 .ágú
16 .ágú
17 .ágú
18 .ágú
19 .ágú
20 .ágú
21 .ágú
22 .ágú
23 .ágú
24 .ágú
25 .ágú
26 .ágú
27 .ágú
28 .ágú
29 .ágú
30 .ágú
31 .ágú
01 .sep
02 .sep
03 .sep
04 .sep
05 .sep
06 .sep
07 .sep
08 .sep
09 .sep
10 .sep
11 .sep
12 .sep
13 .sep
14 .sep
15 .sep
16 .sep
17 .sep
18 .sep
19 .sep
20 .sep
21 .sep
22 .sep
23 .sep
24 .sep
25 .sep
26 .sep
27 .sep
28 .sep
29 .sep
30 .sep
01 .okt
02 .okt
03 .okt
04 .okt
05 .okt
06 .okt
07 .okt
08 .okt
09 .okt
10 .okt
11 .okt
12 .okt
13 .okt
14 .okt
15 .okt
16 .okt
17 .okt
18 .okt
19 .okt
20 .okt
21 .okt
22 .okt
23 .okt
24 .okt
25 .okt
26 .okt
27 .okt
28 .okt
29 .okt
30 .okt
31 .okt
01 .nóv
02 .nóv

Þátttökugjald í danstíma - 7.490 kr.
Áhorf á danstíma - 3.490 kr.

Risa Lyrical danstími með Elmu við lagið „Einhver“ með Diljá Pétursdóttur.
Opið dönsurum á öllum aldri og getustigum. Gott að vera með einhvern grunn í dansi, en ekki nauðsynlegt.

Tíminn verður kenndur á stigi fyrir dansara með danstæknigrunn. Elma leiðir ykkur í gegnum upphitun, kennir ykkur flotta lyrical rútínu við lagið Einhver og tíminn endar svo á því að dansa rútínuna og Diljá syngur live með. Hægt er að koma í danstímann og dansa með en einnig er í boði að kaupa áhorfendamiða og fylgjast með og njóta. Elma Rún Kristinsdóttir er dansari og danshöfundur sem hefur unnið fjölmarga heimsmeistaratitla og á að baki allskyns reynslu á sviði, m.a. í Chicago hjá Leikfélagi Akureyrar. Diljá Pétursdóttir keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision 2023 og hefur síðan þá vakið mikla athygli enda frábær listakona. Lagið sem við ætlum að dansa við er einmitt nýjasti smellurinn hennar.