Fara í efni
Verðandi
Dags Tími
15 .okt 20:00
Verð: 3.000 kr.

Á tónleikunum flytur Birkir Blær frumsamið efni.  Tónlistin verður fjölbreytt og notast við marga stíla t.d. jazz, popp, hip hop, RnB, blues og soul. 

Viðburðurinn hlaut styrk frá listsjóðnum VERÐANDI.

 

Athugið: Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur viðburðinum því miður verið frestað. Ný tímasetning er fimmtudagurinn 15. október klukkan 20.