Fara í efni
Dags Tími
18 .nóv '22 19:00

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið föstudaginn 18. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Keppt verður í fitness, vaxtarrækt, módelfitness og sportfitness.