Fara í efni
Akureyrarvaka
Dags Tími
31 .ágú '24 16:00
Verð: Frítt

Sunneva Kjartans, sumarlistamaður Akureyrar, æfir ballet uppi á svölunum í Hofi sem gestir og gangandi get fylgst með.

Sunneva stundar um þessar mundi nám við Copenhagen Contemporary Dance School og mun nýta rýmið á 2. hæð til þess að gera ballet æfingar við stöng með nútímalegu ívafi rétt eins og hún gerir í skólanum úti.

Stillið ykkur upp með andlitið til norðurs í Hamragilinu og njótið!

Viðburðurinn er partur af Akureyrarvöku og er í boði Akureyrarbæjar í samstarfi við Hof.
Frítt er á alla viðburði Akureyrarvöku í Hofi.