Fara í efni
Dags Tími
08 .okt 20:30
Verð: 5.900 kr.

Ari Eldjárn og Jón Ólafsson fara í gegnum stórbrotinn feril þess fyrrnefnda í tali og tónum. Uppistand, sögur, grín, glens og músík verða í öndvegi og nokkuð ljóst að enginn fer samur heim. Ari Eldjárn hefur verið fremsti uppistandari þjóðarinnar um nokkra hríð auk þess sem hróður hans borist víða um heim.

Spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, hefur gengið fyrir fullu húsi undanfarin 12 ár og er ekkert lát á. Hér er á ferðinni kvöldstund sem er engri lík.