Fara í efni

Styrkþegar vor 2019

Styrkþegar VERÐANDI 4. janúar - 31. júlí 2019:

 

Jón Þorsteinn Reynisson
Piazzolla kvintett tónleikar.

Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir
Hátíðardagskrá til heiðurs Maríu Elísabetu Jónsdóttur tónskálds, organista og kvenréttindakonu frá Grenjaðarstað í tilefni af 150 ára afmælisári hennar

Yuliana Palacios
Dalalæða, dansgjörningur.

Chrissie Telma Guðmundsdóttir
Klassískir tónleikar með Chrissie Telmu Guðmundsóttur fiðluleikara og Einari Bjarti Egilssyni píanóleikara

Helga Kvam
Ástarsögur, tónleikar

Tinna Björg Traustadóttir
Tónleikar til heiðurs Britney Spears

Rafnar Orri Gunnarsson
Útgáfutónleikar fyrir plötu sína VODA

Erla Mist Magnúsdóttir
Djass og kósíheit

Lúðrasveitin Svanur
Bíótónleikar við kvikmyndina Hershöfðinginn með nýrri tónlist eftir Davíð Þór Jónsson.

Róar Kvam og Kvennakórinn Emblurnar
ADIEMUS - tónleikar