Styrkþegar vor 2019

Styrkþegar VERÐANDI 4. janúar - 31. júlí 2019:

Jón Þorsteinn Reynisson - Piazzolla kvintett tónleikar.

Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir  - Hátíðardagskrá til heiðurs Maríu Elísabetu Jónsdóttur tónskálds, organista og kvenréttindakonu frá Grenjaðarstað í tilefni af 150 ára afmælisári hennar

Yuliana Palacios – Dalalæða, dansgjörningur.

Chrissie Telma Guðmundsdóttir – Klassískir tónleikar með Chrissie Telmu Guðmundsóttur fiðluleikara og Einai Bjarti Egilssyni píanóleikara

Helga Kvam  - Ástarsögur, tónleikar

Tinna Björg Traustadóttir - Tónleikar til heiðurs Britney Spears

Rafnar Orri Gunnarsson  -  Útgáfutónleikar fyrir plötu sína VODA

Erla Mist Magnúsdóttir -  Djass og kósíheit

Lúðrasveitin Svanur – bíótónleikar við kvikmyndina Hershöfðinginn með nýrri tónlist eftir Davíð Þór Jónsson.

Róar Kvam og Kvennakórinn Emblurnar – ADIEMUS, tónleikar.