Svarti kassinn - Hamraborg
Stærð:
266 fm
Bíóuppröðun:
200
Skólastofa:
130
Hringborð:
140
Standandi:
250-300
Svarti kassi Hamraborgar er fjölnota rými með ýmsa möguleika sem funda- og móttökusalur. Uppsetning salarins er klæðaskerasniðin að þörfum viðskiptavinarins.
Athugið að ekki er hægt að nýta Hamraborg og Svarta kassan samtímis.
Búnaður fyrir tónleika og aðra viðburði
Innifalið í salarleigu
- Baksviðsaðstaða
- Föst lýsing
- Grunntæknibúnaður
- 4 hljóðnemar
- 2 sviðshátalarar
- 1 hljóðblöndunarborð
- Snúrur og statíf
ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI
- Þráðlausir hljóðnemar
- Fluguhljóðnemar + móttakarar
- Hljóðnemar á hljóðfæri
- Monitorar
- Kórpallar
- Sviðspallar
- Flygill
- Trommusett
- Fjölrása hljóðmixer
- DI box
- Skjávarpi og tjald
- Hljóðmaður
- Ljósamaður
- Monitormaður
Búnaður fyrir fundi
INNIFALIÐ Í SALARLEIGU
- Skjávarpi
- Tjald
- Tölva
- Ræðupúlt með hljóðnema
- Föst lýsing
- Aðgangur að þráðlausu neti
- Uppröðun
- Frágangur
ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI
- Sviðspallar
- Pallborðshljóðnemar
- Þráðlausir hljóðnemar
- Fluguhljóðnemar + móttakarar
- Skjár á rúllustandi
- Auka tölva
- Töskugeymsla
- Afnot af flygli
- Stórt hljóðkerfi