LUNDUR

Lundur er fundarrými með flötu gólfi og lausum stólum, á 2. hæð Hofs.

  • Hentar vel fyrir minni fundi.
  • Tekur 30-36 manns í bíóuppröðun.
  • Skjávarpi, tjald og þráðlaus nettenging.