HAMRABORG SVIÐ

Hamraborg svið

Sviðið í Hamraborg er einnig hægt að nýta sem svokallaðan svartan kassa (Black Box) og ganga viðburðargestir inn baksviðs.

  • Tekur allt að 200 manns í sæti
  • Flatt gólf.
  • Stórt svið sem hægt er að aðlaga að þörfum notenda hverju sinni.
  • Fullkomið hljóðkerfi og ljósabúnaður, þráðlaus nettenging, skjávarpi og stórt tjald.

 

 Sætaskipan í salnum

  Fjöldi sæta
Bíóuppröðun  200
Hringborð  140