Hamraborg

Glæsileg umgjörð og fullkominn tæknibúnaður

Salurinn tekur 510 manns í sæti. Sætin eru föst á hallandi gólfi í hefðbundinni bíóuppstillingu. Í salnum er fullkomið hljóðkerfi, ljósabúnaður, tækniklefi, myndavarpi til kvikmyndasýninga, þráðlaus nettenging og túlkunaraðstaða. Í salnum er stórt svið sem má aðlaga að þörfum notenda hverju sinni.

Sætaskipan í salnum

HAMRABORG FJÖLDI SÆTA
SALUR 275
SALUR OG SVALIR 510