Fara í efni

Vorsýningar DSA í Hofi á laugardaginn

Dansstúdíó Alice, DSA, heldur tvær sýningar í Hamraborg í Hofi laugardaginn 6. maí! Fyrri sýningin hefst kl. 12 og sú síðari kl. 13:30.

Nemendur DSA leiða þig í gegnum hið fullkomna kvöld fyrir framan sjónvarpið. Nemendur 2 ára og eldri sýna allir á báðum sýningum nema leikskólabörn skiptast á sýningar. Miðasala á mak.is 

Til baka