Fara í efni

Viðburðir falla niður næstu þrjár vikurnar vegna hertra sóttvarna

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna falla allir viðburðir niður í Hofi og Samkomuhúsinu næstu þrjár vikurnar. Miðaeigendur munu halda sínum miðum. Allir sem áttu miða eiga von á tölvupósti frá miðasölunni. Menningarhúsið Hof verður auk þess lokað næstu dagana.

 

Til baka