Fara í efni

Þórdís Björk er Roxy

Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir verður Roxy í söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar setur upp í janúar 2023. Þar með fetar Þórdís í fótspor Renee Zellweger, Michelle Williams, Brandy, Christie Brinkley, Lisa Rinna, Brooke Shields og Pamelu Anderson. 

Þórdís mun leika á móti söngkonunni Jóhönnu Guðrúnu sem leikur Velmu. 

Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur í Samkomuhúsinu í byrjun árs 2023. Tryggðu þér miða á sérstöku forsöluverði hér!

Til baka