Fara í efni

Sýningum á Njálu á hundavaði lýkur í október!

Sýningum á Njálu á hundavaði lýkur í október! Ekki af þessari frábæru sýningu Borgarleikhússins sem sló svo eftirminnilega í gegn á síðasta ári og er nú sýnd í Samkomuhúsinu.

Leikarar eru sem fyrr Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson og leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Miðasala er í fullum gangi á mak.is.  Munið hóptilboðið, tíu eða fleiri fá 15% afslátt!

Til baka