Fara í efni

Sýningar á Benedikt búálfi halda áfram

Við fögnum því að geta hafið aftur sýningar á Benedikt búálfi. Þar sem sóttvarnarreglur hafa breyst frá því að sýningin fór í sölu þarf miðasalan okkar að endurraða miðaeigendum í salinn út frá reglunum sem nú gilda. Allir miðaeigendur halda miðunum sínum og er unnið að því að finna þeim sæti á nýjar sýningar. Miðasalan sendir öllum miðaeigendum tölvupóst þar sem þeir geta valið sér sýningu sem þeim hentar.

Við þökkum fyrir þær frábærar viðtökur sem sýningin hefur fengið og stefnum því að því að hefja almennar sýningar á Benedikt búálf í haust.

Til baka