Fara í efni

Syngjandi krakkar velkomnir í Hof á öskudaginn

Við í Hofi tökum glöð á móti syngjandi krökkum í búningum á öskudaginn! Endilega kíkið í miðasöluna fyrir hádegi og fáið sælgæti fyrir að syngja. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Til baka