Fara í efni

Skráning á vorönn leiklistarskólans hafin

Skráning á vorönn Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar er hafin! Kennsla hefst 17. janúar og lýkur með sýningu í Hofi í apríl. Takmarkað pláss - fyrstur kemur fyrstur fær!

Rósa Ásgeirsdóttir, sem margir þekkja úr Leikhópnum Lottu, bætist í hóp kennara. 

Hér er hlekkur á skráningasíðu:

https://www.sportabler.com/shop/lla/lla

Til baka