Fara í efni

Síðasti séns til að kjósa

Kosningu á næsta fjölskylduverki lýkur á sunnudagskvöldið. Endilega notaðu þitt atkvæði og veldu hvaða sýningu þú vilt helst sjá. Þær sýningar sem koma til greina eru Benedikt Búálfur, Fíasól og Móglí. Úrslitin verða tilkynnt næsta fimmtudag. Verkið sem flestir velja verður sett upp í Samkomuhúsinu í febrúar 2021. 

 

 

Til baka