Fara í efni

Safnaði „fótboltahljóðum“ í Boganum

Dídí mannabarn í fjölskyldusöngleiknum um Benedikt búálf er mikil fótboltastelpa. Til að ná andanum sem myndast á fótboltaæfingu og færa í hljóðmynd söngleiksins mætti hljóðmaðurinn, Árni Sigurðson, á æfingu hjá sjöunda flokki Þórstelpna í Bogann. Útkoman var skemmtilegt „fótboltahljóð“ sem má upplifa í Samkomuhúsinu en söngleikurinn Benedikt búálfur verður frumsýndur 6. mars.

Til baka