Fara í efni

Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á skírdag frestast af óviðráðanlegum ástæðum

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að fresta páskatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, sem fara áttu fram á skírdag, um óákveðinn tíma. Miðasalan mun hafa samband við miðaeigendur sem geta fengið miðann endurgreiddan eða fengið að færa sig yfir á annan viðburð.

Til baka