Fara í efni

Páskarnir komnir í sölu!

Söngleikurinn hefur fengið frábærar viðtökur og dóma.
Söngleikurinn hefur fengið frábærar viðtökur og dóma.

Söngleikurinn Chicago verður sýndur á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl, klukkan 20. Einnig er laugardagurinn um páskana kominn í sölu en þá verða tvær sýningar, sú fyrri klukkan 16 og síðari klukkan 20.

Miðasala á Chicago hefur gengið vonum framar. Nánast uppselt er á næstu 18 sýningar en við minnum á að ósóttar pantanir eru seldar daglega á mak.is.

Tryggðu þér miða á þennan geggjaða söngleik sem fengið hefur frábærar viðtökur og dóma gagnrýnenda. 

Til baka