Fara í efni

Nýjar sýningar komnar í sölu – Hér er leikskráin

Gríðarleg eftirspurn er eftir miðum á söngleikinn Chicago og nánast uppselt er á yfir 20 sýningar. Miðasalan var rétt í þessu að bæta við sýningum í sölu svo nú er tækifæri til að ná sér í miða á þessa frábæru skemmtun í Samkomuhúsinu. Athugið; takmarkaður sýningtími – ekki missa af einum þekktasta söngleik í heimi!

Tryggðu þér miða hér. 

 

Skoðaðu leikskrána hér

 
 
Til baka