Fara í efni

Nýjar sýningar af Njálu á hundavaði komnar í sölu

Nýjar sýningar af Njálu á hundavaði eru komnar í sölu á mak.is

Drepfyndin sýning þar sem þeir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen hlaupa meira en hæð sína í öllum herklæðum í gegnum skrautlegt persónugallerí Njálu en sýningin sló í gegn hjá Borgarleikhúsinu í fyrra.

Tilvalin skemmtun fyrir starfsmannahópa eða saumaklúbba en tíu mannahópar eða stærri fá 15% afslátt.

Tryggðu þér miða áður en það verður of seint. Sýningum lýkur í október!

Til baka