Fara í efni

Nýárstónleikarnir frestast - Miðaeigendur eiga von á tölvupósti

Nýárstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem fara áttu fram 15. janúar næstkomandi frestast vegna heimsfaraldursins. Ný dagsetning er 14. janúar 2023. Miðasalan mun hafa samband við miðaeigendur með tölvupósti.

Við verðum bara að láta okkur hlakka til aðeins lengur!

Til baka