Fara í efni

Nótan - Uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Lokahátíð Nótunnar - uppskeruhátíðar Tónlistarskólanna fer nú í ár fram á Akureyri í Menningarhúsinu Hofi. 
Tvennir tónleikar verða annars vegar kl 12:00 og hins vegar kl 14:00 og er óhætt að lofa gríðarlegri fjölbreytni.
Kl 16:30 verður svo lokaathöfn, afhending viðurkenninga og verðlaunagripa.

Enginn aðganseyrir er á tónleikana og allir eru velkomnir

Á milli tónleika verða fjölbreytt tónlistaratriði í Nausti. 

Til baka