Fara í efni

Mótaðu framtíðina með okkur

Kæri velunnari Menningarfélags Akureyrar

Við erum farin af stað og bjóðum þér að taka þátt í að móta framtíðina með okkur.

Menningarfélag Akureyrar vinnur nú að nýrri stefnu og óskar eftir þínu áliti og hugmyndum. Hvernig vilt þú sjá starf Menningarfélags Akureyrar þróast á næstu árum?

Hér er  hlekkur á örstutta könnun sem okkur þætti vænt um að þú gæfir þér tíma til að svara.

Við förum á svið fyrir þig

Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Menningarhúsið Hof.

 

Til baka