Fara í efni

Mói Bistro sér um veitingarnar í Hofi

Veitingastaðurinn Mói Bistró sér um veitingasölu á viðburðum, fundum, veislum og ráðstefnum í Menningarhúsinu Hofi. Veitingar Móa eru með ítölsku ívafi.

Mói er opinn alla virka daga í hádeginu frá 11:30-14.00. Með hækkandi sól mun opnunartíminn lengjast. Auk þess er opið þegar viðburðir eru í Hofi.

Hér er facebook-síða Móa.

Til baka