Fara í efni

Miðasalan færist alfarið yfir í síma og vef

Miðasalan í Hofi lokar tímabundið í kjölfar hertra sóttvarnarreglna. Miðasalan er þó opin í síma og á vefnum okkar á mak.is. Við erum við símann, 4501000, á virkum dögum frá klukkan 13 til 16 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið mak@mak.is

Til baka