Fara í efni

Maí-sýningar komnar í sölu!

Það er með sól í hjarta sem Leikfélag Akureyrar tilkynnir að maí-sýningar af Benedikt búálfi eru komnar í sölu! Tryggðu þér miða hér!

Öll þau sem áttu miða á sýninguna á þeim tíma sem  leikhússtarf lá niðri vegna samkomubanns eiga að hafa fengið tölvupóst frá miðasölunni og geta því valið sér nýja dagsetningu.  Athugið að pósturinn getur leynst í ruslhólfinu! 

Ekki missa af þessari frábæru fjölskyldusýningu!

 

Til baka