Fara í efni

Leikstjóraspjall með Mörtu Nordal

Leikfélag Akureyrar býður ykkur velkomin á Leikstjóraspjall með Mörtu Nordal. 

Laugardaginn 23. apríl kl. 18 mun Marta Nordal, leikhússtjóri og leikstjóri, hitta okkur í Samkomuhúsinu og fræða okkur um uppsetninguna á Skugga Sveini og hennar einstöku sýn á verkið.

Nú er tilvalið að ná sér í miða á sýninguna kl. 20 sama dag og eiga góðar stundir í leikhúsinu. Miðasala er hér.

Viðburðurinn er opinn öllu félagsfólki í Leikfélagi Akureyrar og við bjóðum gesti og nýja félaga velkomna. Vinsamlega tilkynnið okkur um þátttöku í netfang félagsins leikfelag@mak.is

Stjórn Leikfélags Akureyrar

Til baka