Fara í efni

Leikskrá Mutter Courage

Mynd: Auðunn Níelsson
Mynd: Auðunn Níelsson

 

Útskrifarefni leikarabrautar LHÍ í samstarfi við tónlistardeild 2019 frumsýnir Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í Samkomuhúsinu í kvöld. HÉR er leikskráin.

Útskriftarefnin sem taka þátt í uppfærslunni eru þau Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Berglind Halla Elíasdóttir, Gunnar Smári Jóhannesson, Hildur Vala Baldursdóttir, Jónas Alfreð Birkisson, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Steinunn Arinbjarnardóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir 

Sævar Helgi Jóhannsson, útskriftarefni í tónsmíðum frá tónlistardeild, semur og flytur tónlist í verkinu. Leikstjóri er Marta Nordal. 

Sýningin er sýnd í Samkomuhúsinu um helgina en verður svo sýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. 

Sýningar hefjast klukkan 20. Enginn aðgangseyrir.

 

Til baka