Fara í efni

Leikskrá Benedikts búálfs

Hér er leikskrá fjölskyldusöngleiksins Benedikt búálfur sem Leikfélag Akureyrar frumsýndi laugardaginn 6. mars. 

LEIKSKRÁ

Með hlutverk Benedikts fer Árni Beinteinn Árnason en aðrir leikarar eru Björgvin Franz Gíslason, Valgerður Guðnadóttir, Króli, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Hjalti Rúnar Jónsson og Birna Pétursdóttir.

Leikstjóri: Vala Fannell

Höfundur: Ólafur Gunnar Guðlaugsson

Tónlist: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Leikgerð: Karl Ágúst Úlfsson og Ólafur Gunnar Guðlaugsson

Búninga- og leikmyndahönnuður: Auður Ösp Guðmundsdóttir

Söngtextar: Andrea Gylfadóttir og Karl Ágúst Úlfsson

Hljóðmynd: Árni Sigurðsson

Ljósahönnun: Friðþjófur Þorsteinsson

Danshreyfingar: Lee Proud

 

Til baka