Fara í efni

Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna - Skráning hér

Hefurðu reynslu af því að leika og langar að læra meira?

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar verður með leiklistarnámskeið fyrir fullorðna á þriðjudagskvöldum í mars og apríl.  Farið verður í skemmtilegar og krefjandi æfingar og leiki sem efla sjálfstraust, stækka þægindahringinn og virkja ímyndunaraflið.

Fyrir hverja: Alla áhugasama, 18 ára og eldri sem hafa einhverja reynslu af leiklist.

Kennari: Vala Fannell

Tímasetning: Þriðjudagar kl. 20-22

Hvar: Menningarhúsinu Hofi

Skráning: Skráning er hafin, á Sportabler.

Lengd: 2 klst í fimm skipti (14. 21. og 28. mars & 11. og 18. apríl)

Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda post á lla@mak.is

Til baka