Fara í efni

Lærðu að gera þína eigin sokkabrúðu - Skráning hér

Loksins er komið að því – sunnudaginn 21. mars verður Barnamorgunn í Hofi!

Að þessu sinni verður Barnamorgunn með Handbendi brúðuleikhúsi. Komdu og gerðu þína eigin sokkabrúðu og lærðu hvernig skapa má persónu brúðunnar. Barnamorgunninn er fyrir alla krakka á aldrinum 3-12 ára. Athugaðu að allir þurfa að koma með heila tvo sokka í fullorðinsstærð (ekki öklasokka). Annað efni verður á staðnum.

Tvö námskeið í boði, klukkan 11 og klukkan 14. Kennt verður á íslensku og ensku. 

SKRÁNING HÉR KL. 11

SKRÁNING HÉR KL. 14

Takmarkaður fjöldi þátttakanda - skráning á mak.is

Mundu að skrá þig – hlökkum til að sjá þig! Grímuskylda fyrir fullorðna.

NORÐURORKA er styrktaraðila Barnamorgna í Hofi

Ekkert þátttökugjald er á Barnamorgnum. 

Til baka