Fara í efni

Krummi í Eymundsson

Krummi, úr Krúnk, krúnk og dirrindí, mætir með læti í verslun Eymundsson á Akureyri á laugardaginn kl 15. Tekur hann lagið? Gefur hann eiginhandaráritanir? Komdu og hittu stjörnu söngleiksins Krúnk, krúnk og dirrindí. Það er aldrei að vita hvað gerist.

Til baka