Kristinn kominn norður.

Kristinn Sigmundsson söngvari er kominn til Akureyrar. Tónleikar þeirra Daníels Þorsteinssonar píanóleikara, Konungar og förusveinar, verða því í kvöld  of hefjast kl. 20 í Hömrum. 

Við bjóðum tónleikagesti því hjartanlega velkomna í hús og gaman að segja frá því að það er uppselt á tónleikana.