Fara í efni

Gestir þurfa að framvísa neikvæðu hraðprófi - Hér finnurðu leiðbeiningar

Heimilt er að hafa allt að 500 manns í rými á viðburðum að uppfylltum skilyrðum: Allir gestir, fæddir 2015 og fyrr, verða að framvísa vottorði um neikvætt hraðpróf sem ekki má vera eldra en 48 klst. eða PCR prófi. Vottorð um nýlega COVID-19 sýkingu eru einnig tekin gild (eldra en 14 daga en yngra en 180 daga).
Nauðsynlegt er að bóka tíma í hraðpróf. Prófin þarf að taka á viðurkenndum stöðum. Heimapróf eru ekki tekin gild. Hraðprófin eru frí.
 
Bóka hraðpróf

Strandgata 31
Opnunartími fyrir hraðpróf alla daga frá kl: 11:15 til 12:30 nema föstudaga og laugardaga til kl. 14.00.

Hvannavellir 10 (gamla Hjálpræðishershúsið)
Opnunartími er:

Mánudaga til miðvikudaga 8:15 – 15:45
Fimmtudaga 8 - 18
Föstudaga 8 – 20
Laugardaga 10 – 16
Sunnudaga 10 – 14

Ath að laugardaginn 11. desember er opið til 17:15. 

 

 

Til baka