Fara í efni

Kosningin er hafin!

Kosningin á næsta fjölskylduverki Leikfélags Akureyrar er hafin. Þegar þátttakendur fara inn á mak.is opnast könnunin einu sinni á hvern notanda svo hver og einn getur aðeins kosið einu sinni. 

Það verk sem fær flest atkvæði vinnur og verður sett upp í Samkomuhúsinu í febrúar 2021. Taktu þátt og hafðu áhrif!

Til baka