Fara í efni

Áheyrnarprufur fyrir Benedikt búálf

Leynist í þér sviðslistamaður?
Leynist í þér sviðslistamaður?

Komdu nú með inn á álfanna heim!

Viltu vera með?

Við leitum að hressum, ungum leikurum í fjölskyldusöngleikinn Benedikt búálf í uppsetningu Leikfélags Akureyrar. Áhugasamir þurfa að geta leikið, dansað og sungið!

Opnar prufur verða 3. og 4. október í Samkomuhúsinu á Akureyri fyrir krakka á aldrinum 12-16 ára. Mikil dansreynsla er æskileg.

Leynist í þér sviðslistamaður?

Skráning í prufurnar eru á mak.is. Allar nánari upplýsingar veitir Þórunn Geirsdóttir sýningarstjóri á netfangið  thorunn@mak.is 

Hér er umsóknareyðublaðið

Til baka