Fara í efni

Jólatilboð og glæsilegt gjafakort

Fjölskyldusöngleikurinn um Benedikt búálf verður frumsýndur í febrúar 2021.
Fjölskyldusöngleikurinn um Benedikt búálf verður frumsýndur í febrúar 2021.

Miðar á fjölskyldusöngleikinn um Benedikt búálf eru á sérstöku  jólatilboði til jóla! Tryggðu þér og þínum miða á þennan vinsæla söngleik sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í febrúar 2021.

Hægt er að fá glæsilegt Benedikts búálfs gjafakort í miðasölunni í Hofi. Tilvalið í jólapakkann!

 

Til baka