Jólakveðja frá MAk

Menningarfélag Akureyrar sendir viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um friðsæl og gleðileg jól og gott, farsælt komandi ár. Þökkum samveruna á árinu sem er að líða.