Fara í efni

Jóladagatal Benedikts búálfs

Benedikt búálfur er kominn í jólaskap og ætlar því að vera með jóladagatal fyrir alla áhugasama á samfélagsmiðlunum. Benedikt mun telja niður til jóla og koma í leiðinni með skemmtilegar hugmyndir að samveru með fjölskyldunni á þessum skrítnu tímum. Hver veit nema hann gefi miða á  söngleikinn sem verður frumsýndur í febrúar!

Og ekki gleyma jólatilboðinu á glæsilegu gjafakortunum!

Fylgdust með Benedikt búálfi í jólagírnum á facebook og instagram Leikfélags Akureyrar!

 

Til baka