Fara í efni

Íslenskur djass og dægurlög á Garúnu

Komdu í Hof á laugardagskvöldið þegar þrír ungir og upprennandi Akureyrskir tónlistarmenn koma fram á veitingastaðnum Garún í tilefni Listasumars. Leikið verður notalegt klukkutíma langt prógramm af gömlum og góðum íslenskum dægurlögum, útsett á frumlegan, mínímalískan máta fyrir rafbassa, trommusett og söng.
 
Enginn aðgangseyrir. Hittumst í Hofi!
 
 
Til baka