Fara í efni

Íslenskar djass dívur í Hofi í kvöld

Söngnemendur við rytmísku söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri heiðra íslensk djass kvenskáld á vortónleikum sínum í Blacbox í Hofi í dag, þriðjudag.

Fram koma: Arndís Inga Árnadóttir, Hafdís Inga Kristjánsdóttir, Helga Viðarsdóttir, Inga Rós Suska, Lydía Rós Björnsdóttir Waage, Sigrún Björg Aradóttir, Sunnefa Lind Þórarinsdóttir, Soffía Meldal Kristjánsdóttir og Særún Elma Jakobsdóttir.

Meðleik annast kennaraband Tónlistarskólans en það skipa: Emil Þorri Emilsson á trommur, Hallgrímur Jónas Ómarsson á gítar, Risto Laur á píanó og Tómas Leó Halldórsson á bassa.

Tónleikarnir verða 2. maí kl. 18:00

Til baka