Fara í efni

Hátt í 50 sóttu um stöðu verkefnastjóra

Hátt í 50 umsóknir bárust í auglýsta stöðu verkefnastjóra Menningarhússins Hofs. Um nýtt stöðugildi er að ræða. Umsóknarfrestur rann út 2. júní. Á næstu dögum verður farið yfir umsóknirnar og umsækjendur kallaðir í viðtöl. Áætlað er að nýr verkefnastjóri hefji störf í september.

Yfir 80 umsóknir bárust í starf kaffibarþjóns og hafa tveir þegar verið ráðnir. Barr kaffihús í Hofi opnar á næstu dögum.

Til baka